Framundan eru Íslandsmeistaramót í siglingum kæna og kjölbáta 2012.  Íslandsmeistaramót kæna er haldið af Siglingafélagi Reykjavíkur Brokey og fer fram á Skerjafirði og innfjörðum hans. Íslandsmeistaramót Kjölbáta fer fram á sama stað en er í umsjón Siglingafélagsins Ýmis

Íslandsmeistaramót kæna er haldið dagana 11.-12 ágúst. Tilkynningu um keppni er að finna hér

Íslandsmeistaramót kjölbáta er haldið viku síðar þ.e. 17.-19 ágúst. Tilkynningu um keppni er að finna hér