!! Vegna hafnarframkvæmda á Sauðárkróki í sumar verður ekki hægt að hafa Æfingabúðir SÍL þar í sumar. Verið er að finna nýjan stað fyrir búðirnar og koma upplýsingar um hvar búðirnar verða í næstu viku. Líkur eru á að dagsetning búðana riðlist líka og í stað þess að vera frá 30 júni til 6. júlí að þær verði frá 2. júlí til 8.júlí. þ.e að búðirnar færast til um tvo daga.
Breytingar á Æfingabúðum
- Details