29173 100139490038568 2950745 nSiglingadeild Snæfells tilkynnir hér með:

Æfingabúðamót verður haldið á kænum á Stykkishólmi laugardaginn 7.júlí 2012.

Keppendur tilkynni þátttöku til Unnar Láru á meðan á æfingabúðum stendur eða í tölvupósti á unnurlara(hjá)hotmail.com fyrir fimmtudagskvöldið 5. júlí og skal fylgja fullt nafn keppanda, bátstegund og seglaauðkenni. Mótsgjald er 500 krónur og skal greiða á skipstjórafundi að morgni keppnisdags. Frekari fyrirmæli eru að finna í keppnistilkynningu hér að neðan.

Tilkynning um keppni er að finna hér.