495 ymirSiglingafélgaið Ýmir heldur lokamót kjölbáta laugardaginn 8.des.  Keppnin verður með hefðbundnum hætti að siglt verður frá Reykjavíkurhöfn fyrir Seltjarnarnes og inn á Fossvog.  Keppni hefst klukkan 10 á laugardagsmorgun, veðurspáin gerir ráð fyrir 8-12m/s úr norðaustri sem gefur færi á góðum hraða og skemmtilegri siglingu.

Tilkynningu um keppni má nálgast hér.