SIL einfÁ síðasta Siglingaþingi voru samþykktar breytingar á mótafyrirkomulagi sumarsins. Meðal þess sem ákveðið var er skráning veiting keppnisleyfa frá SÍL til allra þeirra sem hyggjast keppa í siglingum. Keppnisleyfir kostar 1500 krónur og gildir fyrir öll mót sumarsins, hvort sem það eru kænu eða kjölbátakeppnir á vegum SÍL.  Upplýsingar um þá sem hafa keppnisleyfi verða birtar á heimasíðu SÍL þannig að þær sú aðgengilegar öðrum keppendum og mótshöldurum.  Sótt er um leyfi um hlekkinn hér að neðan.

UMSÓKN UM KEPPNISLEYFI