sillogoÁrið var heldur dapurt þegar kom að kjölbátakeppnum en aðeins tvö mót voru haldin fyrir kjölbáta.

Úrslit sumarsins eru hér samantekin í tvö skjöl annarsvegar fyrir KÆNUR og hinsvegar fyrir KJÖLBÁTA

Íslandsmót á kænum 2021

 

lokamotknur 2021 optim

 

ÍM á kænum var haldið af Nökkva á Akureyri dagana 4-8. ágúst síðast liðinn. 
Mótið gekk með prýði en alls tóku þátt 38 keppendur á 37 bátum.

Optimist A                      
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals Sæti
Daníel Ernir Gunnarsson Brokey 115 1 1 1 3 1 (6) 2 9 1
Högni Halldórsson Brokey 23 4 3 (7) 1 2 3 1 14 2
Noe Schwoerer Nökkvi 88 (5) 2 2 4 3 1 5 17 3
Johannes Macrander Þytur 325 (7) 6 5 2 4 2 3 22 4
Valtýr leó Ólafsson Þytur 326 2 5 3 6 (7) 5 7 28 5
Marek Ari Baeumer Þytur 320 3 4 (8) 5 5 8 8 33 6
Stefnir Húmi Gunnarsson Þytur 323 8 7 4 (8) 6 4 6 35 7
Vésteinn Gunnarsson Brokey 69 6 (8) 6 7 8 7 4 38 8

 

  Optimist B                  
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Alegra Schwoerer Nökkvi 80 2 1 1 2 (3) 1 1 8 1
Gísli Valberg Jóhannsson Nökkvi 689 1 2 (6) 3 1 3 2 12 2
Lára Rún Keel Kristjánsdóttir Nökkvi 7989 (3) 3 2 1 2 2 3 13 3
Veronica Sif Elertsdóttir Þyrtur 324 4 (6) 6 4 5 4 4 27 4
Margrét Þórhildur Victorsdóttir Þytur 322 (6) 6 6 5 4 6 6 33 5
Saga Ljós Sigurðardóttir Þytur 321 5 (6) 6 6 6 6 6 35 6

 

  RS Tera                    
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Þórhildur Lilja Einarsdóttir Nökkvi 3846 2 (6) 6 1 1 1 2 13 1
Magdalena Sulova Nökkvi 3841 1 2 1 2 (4) 4 3 13 2
Ragnheiður Inga Matthíasdóttir Nökkvi 3843 3 3 2 4 (5) 3 1 16 3
Kveldúlfur Snjóki Magrétarson Gunnarson Nökkvi 3853 4 1 3 3 (6) 2 4 17 4
Rósalind Gurrý Þorgeirsdóttir Nökkvi 3847 5 4 4 (6) 3 5 5 26 5
Alexander Ási Cabrera Nökkvi 3852 (6) 6 6 5 2 6 6 31 6

 

  ILCA (Laser) 4.7                  
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Hrafnkell Stefán Hannesson Brokey 1 (1) 1 1 1 1 1 1 6 1
Hjalti Björn Bjarnason Brokey 7 4 (5) 2 5 3 2 2 18 2
Iða Ósk Gunnarsdóttir Þytur 2040 2 3 3 2 5 (6) 5 20 3
Smári Hannesson Þytur 9999 5 4 (6) 3 4 3 3 22 4
Hildur Karen Jónsdóttir Þytur 3737 3 2 5 (7) 2 5 6 23 5
Úlfhildur Lokbrá Friðriksdóttir Þytur 1033 6 6 4 6 6 (7) 4 32 6
Örn Marínó Árnason Nökkvi 5 (7) 7 7 4 7 4 7 36 7

 

  ILCA (Laser) Radial                  
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Þorlákur Sigurðsson Nökkvi 250495 1 1 1 1 1 (2) 1 6 1
Daði Jón Hilmarsson Nökkvi GBR 182523 (8) 3 3 2 2 1 2 13 2
Tara Ósk Markústóttir Þytur 581330 (8) 2 2 3 5 4 5 21 3
Sigurður Haukur Birgisson Ýmir 209975 4 5 (6) 4 4 3 4 24 4
Árni Friðrik Guðmundsson Brokey 112 6 (7) 5 5 3 5 3 27 5
Þór Örn Flygenring Brokey 197660 5 (6) 4 6 6 6 6 33 6
Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Brokey 111 2 4 (8) 8 8 8 8 38 7
Ísabella Sól Tryggvadóttir Nökkvi 8 3 (8) 8 8 8 8 8 43 8

 

  Opinn flokkur                  
Nafn Félag Bátur keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Aðalsteinn Jens Loftsson Ýmir RS Aero 9 (1) 1 1 1 1 1 1 6 1
Mahaut/Snædís Nökkvi RS FEVA (2) 2 2 2 2 2 2 12 2

lokamotknur 2021 Rs tera

 

lokamotknur 2021 Laser radial

 

Úrslit

Opinn flokkur

Optimist 

 

Úrslit Faxaflóamóts 2021