Mótaskrá 2025 hefur verið sýnd með nýju sniði í ár undir hlekknum DAGATAL

Til glöggvunar þá er hér hefðbundin útgáfa

Opnunarmót kænur   24.maí 25.maí Þytur
Opnunarmót kjölbátar   31.maí 1.jún Kollafjörður
Kjölbáta klínik * 6.jún 9.jún Kollafjörður
Faxi   13.jún 15.jún Faxaflói
Miðsumarmót- kænur   21.jún 22.jún Þytur
Íslandsmót Straumkayak   26.júl   Tungufljót
Íslandsmót ILCA   25.júl 27.júl Skerjafjörður
Íslandsmót Optimist   8.ágú 10.ágú Skerjafjörður
Íslandsmót kjölbáta   15.ágú 17.ágú Skerjafjörður
lokamót kænur   23.ágú 24.ágú Eyjafjörður
Lokamót kjölbáta   6.sep 7.sep Kollafjörður