Lokamót kjölbáta 2019 verður haldið 31. ágúst. Að venju er það Siglingafélagið Ýmir í Kópavogi sem sér um framkvæmd mótsins. Nánari upplýsingar má finna í tilkynningu um keppni.

Skráningarfrestur er til kl. 21:00 fimmtudaginn 29. ágúst.