Skráning er hafin fyrir hið árlega Faxaflóamót kjölbáta sem mun fara fram þann 27. og 28. júni n.k.

Í ár er ætlunin að stitta aðeins mótið og leggja af stað frá Reykjavík á laugardagsmorgninum, sigla upp á skaga, taka smá pásu og taka svo eina til tvær umferðir fyrir utan.

Sigurfari ætlar að taka á móti okkur og verður með mat um kvöldið sem selt verður sérstaklega í.

sjá nánar

http://brokey.is/wp-content/uploads/2020/06/NOR-Faxafl%C3%B3am%C3%B3t-kj%C3%B6lb%C3%A1ta-2020.pdf