Því miður er veðurspá núna fyrir helgina þannig að við verðum að hætta við þetta.

Á laugardeginum er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt og of miklum vindi á sunnudeginum