Staðan núna er að það öllu mótahaldi fullorðinna í íþróttum fullorðinna með snertingu hefur verið frestað. Vonum að flestir séu sammála um að það er enginn bragur á keppni á kjölbátum í vendingum, kúvendingum eða buffinu ef tryggja á 2 metra regluna eftir bestu föngum og engar snertingar. KSÍ hefur gengið styst í frestunum eða til 7. ágúst í bili. Eins og staðan er i dag er gert ráð fyrir frestun til allt að 13. ágúst sem er vel inní þær dagsetningar sem áætlað var að halda Íslandsmótið á. Þetta getur allt breyst með stuttum fyrirvara og því eru kjölbátamenn beðnir að fylgast vel með framvindu mála.    

Vegna þess að næstum allar þjóðir velja sitt landslið um mánaðarmótin ágúst/september hafa skipuleggendur ákveðið að fresta mótinu til 15-18 október 2020

Það gæti haft einhver áhrif á þátttakendur frá Íslandi

 

SÍL var að berast eftirfarandi póstur frá Danmörku:

Hello from Denmark,

We are arranging an alternative Nordic Championship from August 27-30 in Aarhus, Denmark. 

We would like to invite 15 boys and 15 girls from each Nordic country. 

We hope to see you – NOR will be attached here.

Contact: Sigrid Futtrup Havemann: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. (+45 60207585)

We look forward to hearing from you.

Kind regards,

Sigrid Havemann and Kåre Hedegaard

 

Ef þið viljið fá nánari upplýsingar, sendið póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Höfum fengið fyrirspurnir um hvort ekki sé hægt að skrá færri en 3 belgi.

Það er ekki hægt.

Hins vegar er hægt að hafa fleiri belgi og þá verður að tilkynna það.