Veðurspáin fyrir morgundaginn er ekki góð fyrir kænusiglingar. Áætlað er að halda keppnina laugardaginn 9. september. Fylgist með nánari fréttum á Facebook-síðu Brokeyjar.

Lokamót kjölbáta verður haldið laugardaginn 2. september. Að þessu sinni er það Siglingafélagið Ýmir sem heldur mótið. Siglt verður frá Reykjavík til Kópavogs þar sem tekið verður á móti keppendum í félagsheimili Ýmis. Nánari upplýsingar má finna í keppnisfyrirmælum mótsins auk þess sem hægt er að hafa samband við keppnisstjóra Ólaf Bjarna í síma 865 9717 eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fyrirmæli um keppni (NOR)

stormur

 

Fresta þurfti keppni í lokamóti kæna, sem átti að fara fram um helgina, enda var veður með versta móti. Reynt verður aftur laugardaginn 4. september. Nánari upplýsingar verða væntanlega á Facebook-síðu Brokeyjar.

ap fáni

thjalfnamsk

Miðsumarmót kæna 2017 verður haldið 10. júní í Hafnarfirði og er það Siglingaklúbburinn Þytur sem sér um keppnina að þessu sinni. Skráningarfrestur er til 6. júní.

Tilkynning um keppni