Afreksstefna SÍL
- Details
Siglingasamband Íslands starfar meðal annars eftir afreksstefnu félagsins. Þar er kveðið á um hvað telst til afreka og árangur skilgreindur. Það er ósk SÍL að siglingafélög í landinu myndi sér sína eigin afreksstefnu með hliðsjón af stefnu SÍL