Á þessum óvenjulegu og fordæmalausu tímum eru hefðir lagðar til hliðar.

Ekki er hægt að auglýsa og halda hefðbundna samkomu með veitingum og verðlaunaafhendingu í húsnæði Ýmis vegna samkomutakamarkana vegna Covid. 

Þess vegna ætlum við á að halda keppnina á ytri höfninni í Reykjavík að öllu óbreyttu. Vegna aðstæðna er einfaldara að flytja gæslubáta til notkunar á ytri höfninni Reykjavíkurhöfn og sleppa siglingu yfir í Fossvog.

Hér er linkur á nýtt NOR