Íslandsmót Kænur og Kjölbátar: Tilkynning um keppni
- Details
Íslandsmót kæna verður haldið á Akureyri 8-11. ágúst og verður mótíð í umsjón Siglingaklúbbsins Nökkva. Tilkynningu um keppni má finna á heimasíðu félagsins.
Brokey heldur svo Íslandsmót kjölbáta 14.-18. ágúst og finna má tilkynningu um keppni á heimasíðu félagsins
Tilkyning um keppni miðsumarmót
- Details
Miðsumarmót verður haldið í tengslum við æfingabúðrinar í Brokey. Sökum breytinga á mótsstað og æfginabúðunum kemur tilkynningin frekar seint. En hér er hún NOR
Þjálfaranámskeið 1. stig
- Details
SÍL gengst fyrir þjálfaranámskeiði fyrir kænu leiðbeinendur dagana 25.-28. apríl næstkomandin Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Isabella Sól Tryggvadóttir og Gunnar Hlynur Úlfarsson undir leiðsögn Rob Holden.
Námskeiðið verður haldið í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6 í Laugardalnum í Reykjavik. Verð á námskeiðið er Íkr 26.000,- og skráning fer fram rafrænt HÉR.
Frekari upplýsingar er hægt að fá með að senda fyrirspurninir á skrifstofu SÍL This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Page 2 of 23