Will SFjögura daga æfingabúðir fyrir kjölbáta verða haldnar við æfingasvæði kjölbátadeildar Brokeyjar dagana 5-8 júní. Í lok dags verður farið yfir æfingar og lærdóm dagsins á Skybar.   Þjáflari er  Will Sargent. Will hefur starfað sem þjálfari og keppnenda í siglingum síðustu 5 ár víða um heim. Henn er tvöfaldur heimsmeistari á SB20 og vann landsmót Ástrala í kjölbátum í ár. Will hefur siglt á ýmsum gerðum kjölbáta í gegnum tíðina TP52, J70,SB20 Cape 31 og 6 metra flokknum. - Á síðustu árum hefur hann einnig haldið kjölbáta keppnisnámskeið í ma. Belgiu, Ástralíu, Hollandi og Bretlandi. 
Námskeiðið fer fram á ensku dagskrá og er opið öllum sem munstrað geta sig á Kjölbát námsefni má finna hér. 

Hér má finna hlekk á skráningu

Verð á mann er 25.000,-

9781912724291 500x

Nýjar kappsiglingareglur tóku gildi nú um áramótin. 

Námskeið fyrir siglingamenn verður haldið helgina 15-16. mars undir handleiðslu Aðalsteins Jens Loftssonar.   Námskeiðið fer fram í húsakynnum Ýmis í Kópavogi. hefst klukkan 10 laugardaginn 15 mars.

Námskeiðs verð er ISK 12500 og felur í sér veitingar og hádegis snarl.

Þeir sem hafa hug á að taka þátt í keppnum í sumar eru hvattir til að skrá sig á námskeiðið á skráningarsíðu SÍL 

82088c5a44a7854766af62b32e84e36cSvalasta keppni ársins er án efa Áramót Ýmis keppnin veðrur þann 31. des ef veður og ísar leyfa. Gestum og gangandi verður boðið upp á kaffi kakó og með því frá klukkan 10 um morgunin.  Skipstjórafundur verður klukkan 1200 og keppnin undir stjórn Aðalsteins Jens Lofstssonar.  

Tilkynningu um keppni má finna hér

 

495 ymirLokamót kjölbáta verður haldið 21. september á Ytri höfninni í Reykjavik. Umsjón með mótinu er siglingafélagið Ýmir.  Tilkynningu um keppni má finna hér.