SÍL 50 ára
- Details
KEPPNI BLÁSIN AF!!
- Details
Sökum veðurs hefur verið ákveðið að halda ekki Ljósanætur keppni til Keflavíkur. Veðurspá gerir ráð fyrir suð-vestan14-16 metrum á sekúndu sem aðstandendur keppninnar telja of mikinn vind til að keppa í.
Við þökkum þeim sem sýndu keppninni áhuga
Keppnisstjórn
LJÓSANÓTT NOR
- Details
Þann 2. september verður siglt til Keflavíkur og komið við á Ljósanæturhátíðinni í Keflavík
Keppnin er opin öllum kjölbátum með og án forgjafara. Þeir sem ekki eru með IRC forgjöf fá úthlutað forgjöf skv NHC kerfi RYA.
Megin markmiðið er að hafa gaman og saman. Keppt verður bæði í siglingum og vinsældum (sem má kaupa sér)
Upplýsingar um keppnina , ljósanótt og NHC forgjöfina og skráningarform má finna á upplýsingasíðu mótsins Racing Rules of Sailing
Úrslit Íslandsmóta 2023
- Details
Íslandsmótum í siglinum lauk nú um helgina þegar keppni lauk í Íslandsmeistaramóti Kjölbáta sem haldin var af Þyt í Hafnarfirði. Íslandsmeistaramót kæna var haldið af Siglingafélaginu Brokey á Skerjafirði helgina áður og Íslandsmeistarara urðu
Veronica Sif Ellertsdóttir Þyt í Optimist
Þorlákur Sigurðsson Nökkva í ILCA 6
Aðalstein Jens Loftssson Ými í Opnum flokki.
Áhöfnin á Írisi Brokey varð íslandmeistari á Kjölbátum.
Nánari úrslit má sjá hér
Page 5 of 54