ÍÞRÓTTIR ERU FYRIR ALLA – RIG RÁÐSTEFNA 4.FEBRÚAR
- Details
Hvernig líður hinsegin ungu fólk í íþróttum? Eru íþróttir fyrir alla? Þessum spurningum og öðrum verður svarað fimmtudaginn 4. febrúar í Háskólanum í Reykjavík kl. 13:00 – 16:00. Ráðstefnan er hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG).
Vegna samkomutakmarkana verður ekki hægt að mæta í sal en ráðstefnunni verður streymt á Youtube rás leikana. Nánari upplýsingar og dagskrá er hægt að finna á rig.is og facebook. Streymið er opið öllum en við hvetjum alla til að skrá sig hér.
Að ráðstefnunni standa: Íþróttabandalag Reykjavíkur, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Háskólinn í Reykjavík og RIG – Reykjavík International Games.
Nýjar COVID tilslakanir 13 janúar 2021
- Details
Hér eru nýjustu reglurnar sem SÍL hefur fengið samþykktar
Úrslit í opna Akureyrar- og lokamóti SÍL
- Details
Optimist
1. sæti Marek, Þytur
2. sæti Högni Halldórsson, Brokey
3. sæti Jóhannes Andreas Þytur
Rs. Tera
1. sæti Magdalena Sulova, Nökkvi
2. sæti Þórhildur, Nökkvi
3. sæti Gísli Jóhannsson, Nökkvi
Rs Feva
1. sæti Mahut Matharel og Snædís Brynja Traustadóttir, Nökkva
2. sæti Benedikt Orri Árnason og Elias Joaquin Burgos, Ýmir
3. sæti Helga Haraldsdóttir og Hólmfríður Haraldsdóttir, Ýmir
Laser Radial
1. sæti Hólmfríður Gunnarsdóttir, Brokey
2. sæti Þorlákur Sigurðsson, Nökkvi
3. sæti Hulda Lilja Hannesdóttir Brokey
Opin flokkur
1. sæti Aðalsteinn Jens Loftsson Ýmir
2. sæti Markús Pétursson, Þytur
Úrslit í íslandsmóti á kænum
- Details
Í flokki Optimist urðu úrslit þau að Högni Halldórsson varð í 3. sæti, Ólafur Áki Kjartansson í 2. sæti en Hrafnkell Stefán Hannesson varð Íslandsmeistari. Þeir keppa allir fyrir Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey.
Í Laser Radial varð Tara Ósk Markúsdóttir, Þyt í Hafnarfirði, í 3. sæti, Ísabella Sól Tryggvadóttir, Nökkva á Akureyri, í 2. sæti en Íslandsmeistari varð Þorlákur Sigurðsson, einnig úr Nökkva frá Akureyri.
Úrslit í opna flokknum urðu þau að Aðalsteinn Jens Loftsson frá Ými í Kópavogi varð í 3. sæti, Árni Friðrik Guðmundsson úr Brokey í 2. sæti en Íslandsmeistari í opnum flokki varð Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, einnig úr Brokey.
Page 20 of 56