Tilkyning um keppni Lokamót kjölbáta
- Details
Lokamót kjölbáta verður haldið 21. september á Ytri höfninni í Reykjavik. Umsjón með mótinu er siglingafélagið Ýmir. Tilkynningu um keppni má finna hér.
Ýmir gerir víðreist þessa dagana
- Details
Tveir félagar úr siglingafélaginu Ými hafa verið erlendis að keppa í síðustu viku. Sigurður Haukur Birgisson keppti á Rabenhaupt 2024 í Hollandi og lenti þar í 2. sæti . Keppni þessi telst til klassískrar keppni keppni í Hollandi en fyrsta mótið fór fram árið 1932. Aðalsteinn Jens Loftsson tók svo þátt í heimsmeistaramótinu á RS Aero 9 við Hailing Island í Bretlandi hann lennti þar í 16 sæti á afar sterku móti.
Íslandsmeistaramót 2024
- Details
Íslandmeistaramótum í siglingum lauk nú um helgina á sundunum við Reykjavik. Mótin tókust vel og þakkar SÍL öllum þeims sjálfboðaliðum fyrir Brokey og Nökkva sem tóku þátt og gerðu mótin möguleg.
Íslandsmót Kænur og Kjölbátar: Tilkynning um keppni
- Details
Íslandsmót kæna verður haldið á Akureyri 8-11. ágúst og verður mótíð í umsjón Siglingaklúbbsins Nökkva. Tilkynningu um keppni má finna á heimasíðu félagsins.
Brokey heldur svo Íslandsmót kjölbáta 14.-18. ágúst og finna má tilkynningu um keppni á heimasíðu félagsins
Page 1 of 54