LOKAMÓTI KÆNA AFLÝST
- Details
Skráning á Lokamót kæna hefur verið með eindæmum dræm svo að ekki er réttlætanlegt að halda mótið.
Mótinu er því er hér með aflýst.
Íslandsmeistaramót 2015 Úrslit
- Details
Nú er lokið bæði Íslandsmeistaramóti kjölbáta og kæna. Kænu mótið var haldið af Brokey og fór fram á Sundunum við Reykjavík. Kjölbátamótið var haldið af Þyt og fór fram á Hraunavíkinni við Hafnarfjörð. Úrslit urðu sem hér segir.
Hátíð Hafsins
- Details
Hátíð hafsins var haldin í Reykjavík daginn fyrir Sjómannadaginn. Að venju var haldið upp á daginn með siglingakeppni. Sex bátar tóku þátt í keppninni og urðu úrslit eftirfarandi.
Sæti | Bátur | Félag | Sigldur tími | Leiðréttur tími | Skipstjóri | |
1 | Lilja | Brokey | 49:45:00 | 48:24:24 | Arnar Freyr Jónsson | |
2 | Dögun | Brokey | 57:43:00 | 48:28:55 | Þórarinn Stefánsson | |
3 | Sigurborg | Ýmir | 52:05:00 | 48:48:08 | Smári Smárason | |
4 | Sigurvon | Brokey | 53:37:00 | 50:40:04 | Ólafur Már Ólafsson | |
5 | Aquarius | Brokey | 51:05:00 | 50:40:29 | Halldór Jörgensson | |
6 | Ögrun | Brokey | 53:45:00 | 53:51:27 | Jón Ólafsson |
42. Siglingaþing
- Details
Nú líkur senn starfsári SÍL. 42. Siglingaþing hefur verið boðað þann 21.febrúar og fer þingið fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Dagskrá þings verður samkvæmt 4. grein laga sambandsins. Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnarstarfa sendi línu þess efnis á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Page 22 of 23