Rúnar Steinsen keppir í Danmörku
- Details
Rúnar Steinsen tók þátt á Finnjollernes Dragor Open rétt fyrir utan Kaupmannahöfn í Danmörku 11-12. september síðastliðinn.
29 keppendur tóku þátt á mótinu. Rúnar er einn af reyndustu siglingarmönnum landsins og hefur smíðað marga báta þar með talinn þann sem þið sjáið hér að ofan, þar sjáið þið Icepick.
Dönsku fréttina má finna HÉR
Úrslit mótsins má sjá HÉR
Alþjóðlegt mót á RS AERO 7 á Akureyri dagana 21-24. ágúst 2022
- Details
COVID-19 nýjustu reglur 15 april 2021
- Details
Hjálagt eru COVID-19 reglur sem tóku gildi 15 april 2021
Þjálfaranámskeið 2021
- Details

Dagana 13-20. ágúst síðastliðin var haldið Þjálfaranámskeið í húsnæði Siglingafélagsins Ýmis í Kópavogi fyrir þjálfararéttindi 1 og 2 á kænum.
Rob Holden kom frá Suður Afríku fyrir hönd World Sailing að kenna þátttakendum en tóku 15 aðiliar þátt á námskeiðinu á aldursbilinu 15 til 58 ára.
Gekk námskeiðið framar vonum og voru þátttakendur hæst ánægðir með kennsluna og er hugur manna að fá Rob aftur til landins helst fyrr en síðar.
Útfrá námskeiðinu var síðan stofnuð ákveðin þjálfaranefnd til að hafa utanumhald kennslustefnu þjálfara landins.
Fékk Siglingasamband Íslands styrk frá Olympic Solidarity til að halda námskeiðið og þökkum við þeim kærlega fyrir allan stuðning.
Maríanna Ástmarsdóttir
Framkvæmdastjóri SÍL
Subcategories
Page 5 of 11