sillogoSiglingaþing hefur verið boðað þann 24. febrúar og verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Hvert aðildar félag SÍL hefur rétt á þremur fulltrúm á þinginu. Þingið verður með nýju sniði þetta árið en eftir lagabreytingar þá starfa nefndir SÍL nú á milli þinga og starfa því ekki í þinghléi. Þannig gefst þeim lengri tími til að fara yfir þau mál sem liggja fyrir þinginu og skila áliti í samræmi við það.

 

Faxaflóamótið verður haldið dagana 23.-24 júní 2023 Tilkynningu um keppni má finna hér og undir mótinu í mótaskrá47614312101 7d946a57c9 o

 Slide1

þjálfaranámsk2021minni

 

Eins og kynnt hefur verið á formannafundi verður haldið þjáflaranámskeið dagana 20-23. apríl. Rob Holden mun sjá um námskeiðið. Verð á námskeiðið er íkr 25.000,-  Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér.  Námskeiðið hefst í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6  í Laugardalnum í Reykjavik. Ef þíð hafið frekari spurningar endilega sendið tölvupóst á skrifstofu sambandsins- This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

      

Siglingaþing23 2Laugardaginn 18. febrúar fór fram 50. Siglingaþing. Á þingið voru mættir fulltrúar frá 5 siglingafélögum og fóru þeir yfir starf síðasta árs og lögðu línur fyrir starfið framundann. Þingið fór vel fram undir styrkri fundartjórn Þingforseta Finns Torfa Stefánssonar sem var formaður Siglingasambandsins á öðru ári þess árið 1976. Gestir þingsins voru þeir Hafsteinn Pálsson 2. varaforseti ÍSÍ og Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sem ávarpaði þingið.  Á þinginu fór einnig fram kosning til stjórna og í stuttu mál þá var stjórnin endurkjörin með þeirri breytingu að í stað Ríkarðs Daða Ólafssonar var kosin Maria Sif Guðmundsdóttir í sæti varamans.  Hægt er að nálgast skýrslu stjórnar hér og þinggerðin hér.

Subcategories