DrangeyNú styttist óðfluga í æfingabúðirnar á Sauðárkróki.  Félagar í Siglingaklúbbnum Drangey standa í undirbúningi fyrir komu kænusiglara allstaðar af á landinu.  Einn erlendur þjálfari verður í við Búðirnar og það er Bernard Gali frá Spáni en hann hefur undarfanra vikur starfað sem þjálfari hjá Siglingafélaginu Nökkva á Akureyri

Nánar um æfingabúðir mat gistingu og aðstöðu má finna hér

 

Subcategories