Siglingaþing 2020
- Details
Boðað hefur verið til 47. Siglingaþings SÍL Laugardaginn 22. febrúar n.k. Þingið fer fram í Sal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og verður sett kl. 12:00. Dagskrá verður samkvæmt 4. grein laga sambandsins. Fulltrúar á þingi koma úr röðum aðildafélaga SÍL og hefur hvert félag rétt á að senda 3 fulltrúa. Þeir sem áhuga hafa á að koma tillögum á framfæri á þingið er bent á að hafa samband við tillögubæra fundarmenn/félög skv. 3. grein laga sambandsins. Tillögur um lagabreytingar og málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skal tilkynna stjórn SÍL bréflega minnst 3 vikum fyrir þingið.
Frá formanni SÍL
- Details
Styrkir
- Details
Stjórn SÍL vill vekja athygli á að unnt er að sækja um styrki til að fara á mót. Senda skal umsóknir á netfang SÍL
Gullmerki SÍL
- Details
Úlfur Hróbjarsson fékk gullmerki SÍL á 46 Siglingaþingi
46. Siglingaþing SÍL
- Details
Á nýafstöðnu siglingaþingi sem var það 46. í röðinni var kjörinn nýr formaður Aðalsteinn Jens Loftsson.
Í stjórn voru kjörnir Áki Guðni Karlsson, Gunnar Geir Halldórsson, Ragnar Hilmarsson og Sigurjón Magnússon. Varamenn voru kjörnir Guðmundur Benediktsson, Marcel Mendes da Costa og Rúnar Þór Björnsson. Skoðurnarmenn reikninga voru kjörnir Gunnar Haraldsson og Ólafur Már Ólafsson.
Ársskýrslu SÍL má finna hér
Subcategories
Page 7 of 10